Leita í fréttum mbl.is

Vöfflubakstur

jojo 017

Í dag 20. mars í Lindaskóla var mikið að gera því þetta er seinasti dagur þemavikunnar og þyrftu þá hópar að klára sín verk fyrir sýningu fjölskylduhátíðar í kvöld, eins og sést hér fyrir ofan þá tók einn hópur að sér það verkefni að baka og selja ljúffengar vöfflur og sést að Salvör stendur sig prýðilega við starf sitt.

jojo 019 

Það sést vel á Jónasi að þessar vöfflur hjá hópnum voru yndislegar.

En annað í fréttum viljum við minna á fjölskylduhátíðina í kvöld klukkan 18:00 og verður hún sú frábærasta hér á landi, margir stóðu sig alveg frábærlega en aðrir ekki, samt heppnaðist allt á endanum. Plús tískusýningu sem verður haldin klukkan 19:00 í íþróttasalnum í Lindaskóla.

Takk fyrir okkur frá TWSB !
-You stay classy Lindaskóli, verið sæl.

jojo


Takk fyrir mig;**

Ég, Eygló Hlín Guðlaugsdóttir í hópnum"fréttir í þemaviku" hef verið að blogga hérna þær færslur sem eru merktar EHG.

Ég tók allar myndirnar sem eru í mínum færslum og hef lagt mikla vinnu í þetta verkefni.

Ég hef haft gaman að þessari vinnu og þakka kærlega fyrir mig.

P3200288

EHG;**


yngri krakkarnir duglegir

yngri krakkarnir eru algveg frábærir.

Þeir eru búnir að vera að smíða og mála skip, teikna fiska, föndra fiska, fara í heimsóknir og gera veggspjöld af ferðum sínum.

P3200236

P3200235

P3200220

EHG


Stór skilti !

í morgun voru kennarar og nemendur að hjálpast að við að setja upp stóru skiltin af Rauða krossinum og Rauða hálfmánanum.

Mikil vinna fór í það en allt gekk samkvæmt óskum.

P3200175

P3200182

P3200240

EHG


Líkön

Krakkarnir í þemavikunni gerðu flott líkön af eldfjalli og rauðakross-hjálpar búðum, og muni á lífi gróðurs sem hefur lent í hamförum og venjulegum gróðri.

fyrir stríð/ eftir stríð

P3190164

Rauði krossinn kemur til hjálpar !

P3200246

EHG


Flóttamannabúðirnar

Nemendurnir eru bunir að leggja hörðum höndum í að byggja upp glóttamannabúðir hérna í Lindaskóla.

Þau eru búin að stilla upp pottum og áhöldum, teppum, koddum og gera það mjög huggulegt.

Nú loksins er þetta tilbúið og nemendum hlakkar til að sýna fjölskyldum sínum seinna í dag á fjölskylduhátíðinni.

Í vinnslu Shocking

P3190141

P3190143

Tilbúnar flóttamannabúðir Grin

 P3200208

EHG


" Hafið "

Yngri krakkarnir eru nú með tilbúið verkefnið sitt af hafinu.

Gullfallegt listaverk af skipi með netið í sjónum, að veiða.

í vinnslu

P3180111

P3190140

Tilbúið listaverk

P3200253

EHG


Módel af flóttamannabúðum

Nemendur í unglingadeildinni hafa verið að glíma við að föndra líkan af flóttamannabúðum.

Það kom fram á gang í morgun tilbúið og klárt fyrir fjölskylduhátíðina. Mörg veggspköld hanga fyrir ofan líkanið og eru þau öll um flóttamannabúðir.

Þetta er fróðlegt og skemmtilegt og við bíðum spennt eftir fleyru tilbúnu fyrir fjölskylduhátíðina.

Áður fyrr

P3190165

 

 Tilbúið og klárt ;)

P3200186
P3200187

EHG


Þemavika 19. mars

Í dag 19. mars er allt að koma saman. Við fórum í leiðangur og kíktum á marga hópa. Hér er safn að því eftirminnilegasta.

P3190301

Hér er verið að búa til risastóran hálfmána og rauðan kross og gengur það mjög vel hjá þeim.

 

 

 

 

 

P3190308

Hér er verið að vinna hörðum höndum (og fótum) við undirbúning á tískusýningu sem fer fram á morgun föstudaginn 20. mars. Tökum það fram að Björg Halldórs sér ein um tískusýninguna

 

 

 

 

 

P3190285

Þarna er Daníel að safna peningum til styrktar Rauða krossinum ásamt félögum sínum.

 

 

 

 

 

P3190318

Hér eru Sigrún og Rakel að gera eitthvað svakalegt málverk og vilja ekki segja neinum hvað það er. Þannig að við fáum víst bara öll að vita hvað þær eru að gera á morgun 20 mars.

 

 

 

 

P3190315

Hér er verið að byggja mjög glæsilegar flóttamannabúðir og við bíðum öll spennt eftir að sjá niðurstöðurnar á morgun 20. mars.

 

 

 

 

 

Þá er það komið í dag 19. mars

-You stay classy Lindaskóli.

Kv. Twsb Wink


vinna vinna og meiri vinna !

Allir eru að vinna á fullu með verkefni sín í þemavikunni. Mörg verk eru tilbúin og hafa verið sett fram til sýnis fyrir fjölskylduhátíðina sem fer fram á föstudag.

P3190164

 

Nemendur eru komnir langt með flóttamannabúðirnar.

P3190143

EHG


Næsta síða »

Höfundur

Fréttahópur
Fréttahópur

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband